Mylsnukaka með eplum![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3644 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mylsnukaka með eplum. 400 grömm epli, skorin í báta 1 desilítri haframjöl 50 grömm hveiti 50 grömm sykur 3 matskeiðar fljótandi becel 300 grömm sýrður rjómi 2 matskeiðar vanillusykur ![]() Aðferð fyrir Mylsnukaka með eplum: Þvoið eplin, skerið þau í báta og fjarlægið kjarnan. Blandið haframjöli, hveiti, sykri og becel saman í skál (degið er mjög þurrt). Setjið eplin í smurt eldfast mót og setjið degið yfir. Bakið við 225 gráður, í cirka 20 mínútur. Hrærið sýrðum rjóma og vanillusykri saman og berið fram með. þessari uppskrift að Mylsnukaka með eplum er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|