Möndluhringur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2634

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Möndluhringur.

60 grömm möndlur
2 egg
1 ½ desilítri strásykur
75 grömm smjörlíki, brætt og kælt
¾ bolli rasp
3 matskeiðar rjómi

Skreytið með þeyttum rjóma og jarðaberjum.


Aðferð fyrir Möndluhringur:

Flysjið og saxið möndlurnar. Þeytið eggjarauðurnar og sykurinn létt og ljóst. Smjörlíki bætt í. Bætið svo raspinu, rjómanum og möndlunum og að lokum stífþeyttum eggjahvítunum. Hellið í vel smurt og raspstráð tertuform. Bakið við 200 gráður þar til möndluhringurinn er bakaður í gegn.


þessari uppskrift að Möndluhringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 05.05.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Möndluhringur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Möndluhringur