Mexico-kjúklingur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9704

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Ljúffengur og fljótlegur kjúklingaréttur.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Mexico-kjúklingur.

4 - 5 kjúklingabringur
Grænmetisblanda, t.d. gulrætur og brokkoliblanda (eftir smekk)
1/2 líter matreiðslurjómi
1 mexico ostur
1 poki mozarellaostur

Aðferð fyrir Mexico-kjúklingur:

Skerið bringurnar niður og steikið á pönnu, kryddið örlítið. Steikið grænmetið á pönnu, uppúr dálitlu smjöri. Hellið rjómanum í pott og látið hitna, brytjið mexico ostinn saman við og hrærið í. Síðan er kjúkklingnum og grænmetinu hellt í ofnfast mót og sósunni hellt yfir. Síðan er mozarella ostinum hellt yfir og er þetta bakað í ofni við cirka 150 gráður, þangað til að osturinn er vel bráðnaður. Gott er að hafa hvítlauksbrauð og ferskt salat með.

þessari uppskrift að Mexico-kjúklingur er bætt við af Karen Scofield þann 16.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Mexico-kjúklingur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Mexico-kjúklingur