Melónusalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9276

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Melónusalat.

1 hunangsmelóna eða 2 cantaloupemelónur
1 pakki hráskinka
½ poki rocket salat
½ pecorino eða parmesan ostur
Grófmuldur rósapipar
Gróft sjávarsalt
Ólífuolía



Aðferð fyrir Melónusalat:

Flysjið melónuna og skerið í sneiðar. Setjið hana á stórt fat og dreifið hráskinkunni, ostinum og salatinu yfir. Smakkið til með olíu, salti og pipar.


þessari uppskrift að Melónusalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Melónusalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Forréttir  >  Melónusalat