Makkarónur í ostasósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4914

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Makkarónur í ostasósu.

250 grömm makkarónur
1/4 bolli hveiti
2 bollar mjólk
150 grömm Maribó, rifinn
100 grömm Búri, rifinn
1/8 teskeið pipar
1/4 teskeið salt

Aðferð fyrir Makkarónur í ostasósu:

Sjóðið makkarónurnar. Hristið saman hveiti og einn bolla af mjólk. Setjið hveitiblönduna í pott, ásamt mjólkinni sem eftir er, hrærið þangað til suðan kemur upp og hræran þykknar. Látið sjóða í nokkrar mín. Kryddið. Bætið ostinum út í og látið hann bráðna. Látið leka vel af makkarónunum og setið þær út í heita sósuna. Berið fram með brauði.

þessari uppskrift að Makkarónur í ostasósu er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 30.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Makkarónur í ostasósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Pastauppskriftir  >  Makkarónur í ostasósu