Litríkar bollur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3598

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Litríkar bollur.

50 grömm ger
2 desilítrar mjólk eða súrmjólk
1 matskeið sykur
1 egg
Rifinn börkur af 1 sítrónu
1 matskeið fljótandi becel
450 grömm hveiti

Skraut: marglitað skraut, kúlur, fánar, glassúr og smartis.



Aðferð fyrir Litríkar bollur:

Leysið gerinn upp í volgri mjólk/súrmjólk og bætið sykri, eggi, vanillusykri og fljótandi becel við. Bætið hveitinu við og látið degið lyfta sér, þar til það verður tvöfalt.

Hnoðið degið og mótið það í bollur. Látið þær lyfta sér og bakið í cirka 10 mínútur, við 220 gráður. Skreytið með glassúr og allskonar skrauti.

þessari uppskrift að Litríkar bollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Litríkar bollur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Litríkar bollur