Litríkar bollur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3659 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Litríkar bollur. 50 grömm ger 2 desilítrar mjólk eða súrmjólk 1 matskeið sykur 1 egg Rifinn börkur af 1 sítrónu 1 matskeið fljótandi becel 450 grömm hveiti Skraut: marglitað skraut, kúlur, fánar, glassúr og smartis. ![]() Aðferð fyrir Litríkar bollur: Leysið gerinn upp í volgri mjólk/súrmjólk og bætið sykri, eggi, vanillusykri og fljótandi becel við. Bætið hveitinu við og látið degið lyfta sér, þar til það verður tvöfalt. Hnoðið degið og mótið það í bollur. Látið þær lyfta sér og bakið í cirka 10 mínútur, við 220 gráður. Skreytið með glassúr og allskonar skrauti. þessari uppskrift að Litríkar bollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|