Litlar kjötbollur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 17735 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Litlar kjötbollur. 1/2 kíló nautahakk 1 pakki Ritz kex, mulið 1 pakki púrrulaukssúpa Smjör til steikingar Meðlæti: Hrísgrjón Súrsæt sósa ![]() Aðferð fyrir Litlar kjötbollur: Kexið mulið gróft og svo er öllu hrært saman í skál. Búnar til litlar bollur og þær steiktar í smjöri. Berið fram með hrísgrjónum og súrsætri sósu. þessari uppskrift að Litlar kjötbollur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 02.01.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|