Lime kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3923 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lime kjúklingur. 2 kjúklingar, skornir í 4 bita 1 límóna 10-15 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt 5 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar oregano 1 matskeið hvítvínsedik 1 matskeið hunang 2 teskeiðar chilipipar Salt Aðferð fyrir Lime kjúklingur: Raðið kjúklingabitunum í eldfast mót. Rífið börkinn af límónunni og kreistið safan út henni. Blandið olíu, hvítlauk, oregano, ediki, hunangi, chilipipar og smá salti saman við límónusafan/börkinn og hellið blöndunni yfir kjúklinginn. Látið þetta liggja við stofunhita í cirka klukkustund og snúið bitunum nokkru sinnum. Grillið og saltið eftir smekk. þessari uppskrift að Lime kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 15.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|