LaxasnitturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4080 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Laxasnittur. 2 plötur smjördeig 200 gröm reyktur lax 1 rauðlaukur 1/2 desilíter olífur (í sneiðum á steins) Ostur (t.d prima donna, emmentaler, mozzarella eða álíka) 4 teskeiðar sýrður rjómi Aðferð fyrir Laxasnittur: Rúllið smjördeginu út svo það passi á ofnplötu og skerið snittur. Setjið lax, skorinn lauk, olífur, ost og chreme fraiche á snitturnar. Bakið við 200 gráður í cirka 10 mínútur. Berið fram með salati. þessari uppskrift að Laxasnittur er bætt við af Sylvíu Rós þann 18.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|