Lax með pasta![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 7419 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lax með pasta. 750 grömm lax 1 matskeið sterkt sinnep 1 matskeið hunang 1 teskeið olía ½ teskeið tímian Pasta ¼ desilítri kaffirjómi 1 matskeið sterkt sinnep ![]() Aðferð fyrir Lax með pasta: Hrærið sinnepi, hunangi, olíu og tímiani saman og smyrjið því á laxinn. Látið þetta liggja í cirka 1 tíma. Steikið laxinn í ofni í cirka 30 mínútur. Sjóðið pastað eftir leiðbeiningunum á pakkanum. Hellið vatninu frá og blandið kaffirjóma og sinnepi í. þessari uppskrift að Lax með pasta er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|