Lax á grillið


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6704

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Lax á grillið.

1 laxaflak
3 matskeiðar dijon sinnep
1 bolli salthentur
1 matskeið matarolía

Aðferð fyrir Lax á grillið:

Berið olíuna á flakið roðmegin og smyrjið sinnepinu á roðlausu hliðina. Hyljið sinnepshliðina með muldum salthnetum. Hitið grillið vel og berið olíu á grindina. Setjið fiskinn á með roðið niður. Grillið í cirka 5-7 mínútur, allt eftir þykkt. Berið fram með kartöflum, salati og sósu.


þessari uppskrift að Lax á grillið er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Lax á grillið
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Lax  >  Lax á grillið