Kótelettufat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 2827

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Ljúffengur kóteletturréttur.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kótelettufat.

4 stórar eða 8 litlar kótelettur
Smá hveiti
100 gröm beikon
250 gröm sveppir
3 stórir laukar
1-2 desilítrar kjötkraftur eða rauðvín
1 desilíter tómatpúrra eða 1 dós fláðir tómatar
1 desilíter rjómi
Evt. smá steinselja, salt og pipar

Meðlæti: Hrísrjón, súpubrauð og salat eða bakaðar kartöflur.

Aðferð fyrir Kótelettufat:

Bankið kóteletturnar með kjöthamri og veltið uppúr hveiti, brúnið þær svo á pönnu. Leggjið kóteletturnar í smurt eldfast mót. Léttsteikið lauk og beikonbita í potti. Bætið sveppunum í pottinn. Hellið vökvanum í (rauðvíni eða kjötkrafti, tómatpúrru og rjóma) og kryddið með salti, pipar og steinselju. Hellið þessu yfir kóteletturnar. Setjið lok eða álpappír yfir eldfasta mótið og eldið í ofni við 200 gráður í 20-30 mínútur.

þessari uppskrift að Kótelettufat er bætt við af Sylvíu Rós þann 19.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kótelettufat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Kótelettufat