Kjúklingur og baunirÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4321 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur og baunir. 4 kjúklingabringur Hot salsasósa 1 matskeið sýður rjómi 1 poki mexíkósk hrísgrjónablanda (fæst tilbúin) 1 dós mexikósk baunastappa 1 poki rifinn ostur Aðferð fyrir Kjúklingur og baunir: Cirka 1-2 matskeiðar af sýrðum rjóma blandað saman við salsasósuna. þetta sett yfir kjúklinginn í eldföstu formi ásamt hrísgrjónunum og baunastöppunni. Að lokum er rifinn ostur settur yfir og þetta bakað í ofni í 20-30 mínútur. þessari uppskrift að Kjúklingur og baunir er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.03.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|