Kjúklingur með sveskjum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7429

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með sveskjum.

5-6 kjúklingabringur
1 1/2 bolli hvítvín
1/2 bolli balsamicoedik
1 bolli ólífuolía
4 hvítlauksrif
1/2 bolli ferskt oregano
1/2 bolli púðursykur
1 bolli sveskjur
1/2 bolli grænar olífur

Aðferð fyrir Kjúklingur með sveskjum:

Skerið bringurnar í helminga og leggjið þær í eldfast mót. Kryddið með salti og pipar. Pressið hvítlaukinn. Blandið víni, ediki, olíu, hvítlauk, oregano og púðursykri saman. Hellið blöndunni yfir kjúklinginn. Dreifi ólífum og sveskjum yfir. Steikið í ofni, við 200 gráður, í 20-25 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum og góðu salati.


þessari uppskrift að Kjúklingur með sveskjum er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með sveskjum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með sveskjum