Kjúklingur með sítrónum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 6352

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með sítrónum.

1 kjúklingur
2-3 sítrónur
Smá ólífuolía
Salt
Pipar


Aðferð fyrir Kjúklingur með sítrónum:

1. Hita ofninn í 200 gráður.
2. Salta og pipra kjúklinginn að utan og innan.
3. Skera eina sítrónu í tvennt og setja inn í kjúklinginn.
4. Setja kjúklinginn í eldfast mót, smurt með ólífuolíu.
5. Setja í ofninn í 15 mínútur.
6. Snúa kjúklingnum við og hafa hann þannig í 35 mínútur i viðbót.
7. Athuga hvort hann sé tilbúinn og skera hann svo í bita.
8. Berið fram með t.d hrísgrjónum og salati.

þessari uppskrift að Kjúklingur með sítrónum er bætt við af Ritamaria þann 29.10.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með sítrónum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Kjúklingur með sítrónum