Kjúklingur með salthnetum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4043

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með salthnetum.

2 steiktir kjúklingar
9 desilítrar rjómi
Chilisósa
5 bananar
400 grömm beikon
Salthnetur
Salatkrydd frá Knorr

Aðferð fyrir Kjúklingur með salthnetum:

Kjúklingurinn er tekinn af beini og kryddaður með salatkryddinu. Síðan er hann settur í eldast form. Rjóminn er þeyttur og út í hann er sett chilisósa, passið að setja ekki og mikið af henni. Rjóminn er svo settur yfir kjúklinginn, bananarnir skornir niður og sett yfir rjómann. Beikonið er síðan sett yfir og salthnetunum að lokum stráð yfir, eftir smekk.
Bakað í ofni í 20 mínútur við 225 gráður.


þessari uppskrift að Kjúklingur með salthnetum er bætt við af Sylvíu Rós þann 14.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með salthnetum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með salthnetum