Kjúklingur með mojo


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2309

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingur með mojo.

1 kjúklingur 1600-1800 grömm
2 matskeiðar sítrónusafi
2 matskeiðar ólífuolía
1 sítróna
Salt og pipar

Mojosósa:
1-2 rauðar paprikur
1 rauður chili
1 hvítlauksgeiri
1 desilítri brauðmylsna af franskbrauði
3/4 teskeið sjávarsalt
1/2 teskeið kúmen
1 matskeið hvítvínsedik
1 desilítri ólífuolía

Aðferð fyrir Kjúklingur með mojo:

Leggjið kjúklinginn í smurt eldfast mót. Hellið sítrónusafa yfir og látið hann standa í 20 mínútur. Hellið olíunni yfir kjötið og kryddið það með salti og pipar. Skerið sítrónuna í báta og setjið þá í mótið. Steikið í ofni, við 200 gráður í cirka 1 1/2 tíma.
Saxið paprikuna og chilinn. Hellið brauðmylsnu, chili, papriku og hvítlauk í blandara. Blandið þetta saman og bætið salti, kúmeni og hvítvínsediki í. Hellið olíunni í, smá í einu. Smakkið til og berið fram með kjúklingnum.

þessari uppskrift að Kjúklingur með mojo er bætt við af Sylvíu Rós þann 25.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingur með mojo
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingur með mojo