Kjúklingasalat


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 8 - Fitusnautt: Já - Slög: 6114

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingasalat.

400 gröm soðinn kjúklingur
125 gröm grænar baunir
250 gröm sellerí
Vatn og salt til að sjóða selleríið
3 stilkir blaðsellerí
2 sultaðar gúrkur
Dressing:
2 desilíter sýrður rjómi
½ teskeið salt
2 teskeiðar sinnep
½ teskeið karry



Aðferð fyrir Kjúklingasalat:

Skerið kjúklinginn í litla bita. Skrælið selleríið og skerið í ræmur. Sjóðið ræmurnar í léttsöltuðu vatni, þær eiga samt að vera örlítið stökkar. Kælið. Skerið sultuðu gúrkurnar í bita. Blandið öllu saman í skál.

Dressing: Blandið öllum hráefnunum saman og kryddið efti smekk. Hellið dressingunni yfir salatið og látið það standa í 10 mínútur.


þessari uppskrift að Kjúklingasalat er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.08.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingasalat
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingasalat