KjúklingarétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4335 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingaréttur. 1 grillaður kjúklingur 1 bréf beikon 2 bananar 1/2 l rjómi 1 flaska chilisósa ( Heinz) Aðferð fyrir Kjúklingaréttur: Hrísgrjónin soðin og sett í eldfast mót. Kjúklingurinn rifin niður og settur ofan á. Beikon steikt, skorið og stráð yfir ásamt niðurskornum bönunum. Að lokum er chilisósunni og rjómanum hrært saman og hellt yfir. Hitið í ofni við 200 gráður í um það bil 30 mínútur. Gott er að hafa álpappír yfir fyrstu 20 mínúturnar. þessari uppskrift að Kjúklingaréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 04.09.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|