Kjúklingalæri í limesósu


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 4807

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Auðveldur kjúklingaréttur, sem einnig er hægt að grilla.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingalæri í limesósu.

8 kjúklingalæri

Limesósa:
1 desilítri tómatsósa
1 matskeið olía
2 matskeiðar limesafi
3 matskeiðar sojasósa
1/2 teskeið salt
Pipar


Aðferð fyrir Kjúklingalæri í limesósu:

Leggjið kjúklingalærin í eldfast mót. Hrærið öll hráefnin í limesósuna saman. Hellið sósunni yfir kjúklingalærin og látið þetta liggja í 1 klukkustund í ísskáp. Steikið þetta svo við 200 gráður í cirka 40 mínútur. (Snúið lærnunum við eftir 20 mínútur).

þessari uppskrift að Kjúklingalæri í limesósu er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingalæri í limesósu
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingalæri í limesósu