Kjúklingakæfa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3145

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingakæfa.

200 grömm kjúklingainnmatur eða lifur
2 sneiðar franskbrauð
1 desilítri mjólk eða rjómi
2 1/2 matskeið anda, kjúklinga eða grísafita
50 grömm beikonbitar
1 sneið laukur
1 egg
1 teskeið salt
pipar
1/2 teskeið allrahanda, steitt
1/2 tekseið negull

Aðferð fyrir Kjúklingakæfa:

Leggjið brauðið í bleyti í mjólkinni. Blandið öllum hráefnunum, nema egginu og kryddinu, saman í blandara. Hrærið egginu í og kryddið með salti, pipar, allrahanda og negul. Bakið í smurðu formi (cirka 1 líter) við 170 gráður, í vatnsbaði, í 45 mínútur. Eða þar til kæfan er bökuð í gegn. Brúnið hana etv. við hærri hita í lokin.



þessari uppskrift að Kjúklingakæfa er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingakæfa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingakæfa