Kjúklingabringa með kryddjurtum


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Já - Slög: 4507

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kjúklingabringa með kryddjurtum.

750 grömm kjúklingabringur
1 teskeið gróft sinnep
1 matskeið sítrónusaft
1 marinn hvítlauksgeiri
¼ teskeið þurrkað tímían
1 matskeið söxuð steinselja

200 grömm kartöflur
5 hvítlauksgeirar
2 gulrætur
1 teskeið ólífuolía
Salt og pipar
¼ kúrbítur
¼ paprika


Aðferð fyrir Kjúklingabringa með kryddjurtum:

Skrælið kartöflurnar og skerið þær í teninga. Hreinsið hvítlaukinn og skerið gulræturnar. Veltið þessu upp úr salti, pipar og ólífuolíu. Setjið þetta á plötu, með bökunarpapír. Bakið í cirka 30 mínútur við 200 gráður. Brúnið kjúklinginn snöggt á pönnu. Blandið sinnepi, sítrónusafa, hvítlauk og tímíani saman. Látið kjúklinginn liggja aðeins í kryddblöndunni og veltið honum svo uppúr saxaðri steinselju. Steikið hann í ofninum ásamt grænmetinu í cirka 20 mínútur. Skerið kúrbítinn og paprikurnar í litla teninga og gufusjóðið í léttsöltu vatni. Hellið grænmetinu á fat, skerið kjúklinginn í sneiðar og leggjið ofaná. Skreytið með kúrbít og papriku og berið fram með pasta.


þessari uppskrift að Kjúklingabringa með kryddjurtum er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 28 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kjúklingabringa með kryddjurtum
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kjúklingabringa með kryddjurtum