Kartölfusalat með beikoniÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3773 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kartölfusalat með beikoni. 1,5 kíló kartöflur Cirka 200 grömm beikonbitar 2 laukar 1 púrrlaukur 1 rauð paprika 150 grömm majónes 2 desilítrar sýður rjómi (cirka 200 grömm) 1 dós maís Smá smjörlíki Aðferð fyrir Kartölfusalat með beikoni: Sjóðið kartöflurnar og skerið þær í bita. Skerið laukinn í bita og steikið hann á pönnu ásamt beikoninu. Skerið púrrlaukinn í sneiðar og paprikuna í bita. Blandið þessu öllu saman á meðan kartöflurnar eru heitar. Bætið að lokum majónesi, sýrðum rjóma og maís í. Smakkið til með salti og pipar. Þetta kartöflusalat er svakalega gott með grillmat. þessari uppskrift að Kartölfusalat með beikoni er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|