Karamellukaka


Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 12898

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Karamellukaka.

2 desilítrar púðursykur
1 desilítri hveiti
1 teskeið lyftiduft
1 teskeið vanilludropar
1 egg
60 grömm smjörlíki

Karamellukrem:
2 bollar púðursykur
Örlítið salt
2/3 bolli rjómi
1/2 teskeið vanilludropar


Aðferð fyrir Karamellukaka:

Kakan:
Smjörlíki og sykur hitað saman í potti þar til það sýður. Kælt og hrært í á meðan. Síðan er þurrefnunum blandað saman við. Bakað í meðalstóru tertuformi við meðal hita.

Kremið:
Hráefnið er sett sman í pott og soðið við vægan hita í nokkrar mínútur. Látið kólna. Þeyta þarf kremið þar til það verður ljóst. Ef það verður full stíft til að smyrja því á kökuna, má bæta í það einni matskeið af rjóma um leið og það er þeytt.

þessari uppskrift að Karamellukaka er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 23.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Karamellukaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Karamellukaka