Kanilkökur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3038

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kanilkökur.

300 grömm hveiti
200 grömm sykur
200 grömm smjörlíki
1 eggjarauða
1 matskeið síróp
1 teskeið matarsódi
1/2 teskeið kanill
1 teskeið vanilludropar

Aðferð fyrir Kanilkökur:

Blandið þurrefnunum saman, vætið í með eggjarauðunni og sírópinu. Bætið smjörlíkinu í og hnoðið vel. Búið til lengjur úr deginu og leggið cirka fjórar lengjur á hverja plötu (þær renna út). Bakið við 200 gráður þar til lengjurnar eru hæfilega brúnar. Skerið lengjurnar í tígla um leið og þær eru teknar úr ofninum.



þessari uppskrift að Kanilkökur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 06.01.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kanilkökur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Kanilkökur