Kanelsnúðar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7060

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Ljúffengir heimabakaðir kanelsnúðar.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kanelsnúðar.

1 ½ desilíter mjólk
50 gröm smjörlíki
25 gröm ger
¼ teskeið salt
1 matskeið sykur
Cirka 5 desilítrar (300 gröm) hveiti

Fylling:
50 gröm smjörlíki / smjör
½ desilíter sykur
½ matskeið kanill


Aðferð fyrir Kanelsnúðar:

Bræðið smjörið í potti, takið hann svo af hellunni og látið smjörið kólna smávegis. Bætið mjólkinni útí og hrærið svo gerinn saman við. Hellið salti, sykri og hveiti í. Hnoðið vel og vandlega. Stillið ofninn á 200 gráður. Stráið hveiti á borðið og fletjið deigið út, í cirka 25x50 cm. Blandið fyllingunni saman í skál. Smyrjið fyllingunni á deigið. Rúllið því saman í lengju eins og rúllutertu. Skerið lengjuna í þunnar sneiðar. Leggið sneiðarnar á plötu með bökunarpappír og látið þær lyfta sér í 20 mínútur. Bakaið snúðana í miðjum ofni í 15 mínútur.

þessari uppskrift að Kanelsnúðar er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kanelsnúðar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Kanelsnúðar