Kalkúnn með jógúrti


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 2527

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kalkúnn með jógúrti.

Cirka 300 grömm kalkúnn
1 desilítri hrein jógúrt
1 matskeið tandoorikrydd
3/4 teskeið salt
20 grömm bráðið smjör
Smá salt og pipar

Aðferð fyrir Kalkúnn með jógúrti:

Skerið rifur í kjötið. Hrærið jógúrtina saman við kryddið. Leggjið kjötið í blönduna. Látið það standa í cirka 1 tíma í ísskáp. Snúið því við öðru hvoru. Takið kjötið úr leginum og leggjið það á rist, setjið plötu undir. Hellið afgangnum af leginum. Kryddið kjötið með salti og pipar. Hellið smjörinu yfir. Steikið í miðjum ofni, við 225 gráður í cirka 25 mínútur.

þessari uppskrift að Kalkúnn með jógúrti er bætt við af Sylvíu Rós þann 26.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kalkúnn með jógúrti
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kalkúnn með jógúrti