Kalkúnabollur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5248

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Kalkúnabollur.

400-500 grömm hakkað kalkúnakjöt
1 egg
1 1/2 desilítri mjólk
3 matskeiðar rasp
1 lítill rifinn laukur
3 matskeiðar söxuð steinselja
4 matskeiðar grænar ólífur, án steins, saxaðar
1 1/2 teskeið salt
Pipar
Olía og smjör blandað saman, til steikingar


Aðferð fyrir Kalkúnabollur:

Hrærið allt hráefnið í bollurnar saman og geymið degið í ísskáp í 1/2-1 tíma. Hitið olíuna og smjörið á pönnu. Búið til kjötbollur úr deiginu og steikið á báðum hliðum, þar til þær eru steiktar í gegn.



þessari uppskrift að Kalkúnabollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.03.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Kalkúnabollur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Kalkúnabollur