Jólasmákökur


Árstíđ: Allt áriđ - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 10525

Senda međ tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Ţú ţarft eftirfarandi hráefni í uppskrift ađ Jólasmákökur.

250 grömm hveiti
˝ teskeiđ hjartasalt
1 pakki sítrónubörkur (frá Dr.Oetker)
125 grömm smjör
75 grömm sykur
1 egg

Skraut:
Glassúr og marglitur sykur
Ađferđ fyrir Jólasmákökur:

Blandađu saman hveiti, hjartasalti, sítrónuberki og sykri. Klíptu smjöriđ í, bćttu egginu í og hnođađu degiđ saman. Látiđ degiđ bíđa í kćli í nokkra tíma. Rúllađu ţví svo út og skerđu ţađ út í allskonar fígúrur. Leggđu kökurnar á bökunarplötu, međ bökunarpapír. Bakađu ţćr í miđjum ofni, viđ 200 gráđur, í cirka 6-8 mínútur.

Kökurnar má skreyta međ glassúr og öđru skrauti.

ţessari uppskrift ađ Jólasmákökur er bćtt viđ af Sylvíu Rós ţann 30.10.08.

Sendu inn ţínar uppskriftir og ţú átt möguleika á ađ vinna glćsileg verđlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáđu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf međ uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Jólasmákökur
Hér ert ţú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Jólasmákökur