Jógúrt-muffinsÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 26110 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jógúrt-muffins. 2 bollar sykur 3 egg 220 gröm brætt smjörlíki 2 1/2 bolli hveiti 1/2 teskeið salt 1/2 teskeið matarsóti 1 dós jógúrt 100-150 gröm súkkulaði (má sleppa) Aðferð fyrir Jógúrt-muffins: Sykurinn og eggin eru hrærð saman. Öllu hinu er síðan bætt varlega saman við. Bakað við 170°-180° í 15-20 mínútur. Úr uppskriftinni fást cirka 50 muffins. þessari uppskrift að Jógúrt-muffins er bætt við af Jóhönnu Ósk þann 08.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|