JarðaberjasleikjóÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 2539 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjasleikjó. Jarðaber Hvítt súkkulaði Mulinn brjóstsykur Trépinnar Aðferð fyrir Jarðaberjasleikjó: Skolið jaraberin og þurrkið. Bræðið súkkulaðið í örbylgjunni. Stingið pinna í jarðaberinn (þar sem stilkurinn var). Dýfið jarðaberjunum í súkkulaðið og rúllið upp úr muldum brjóstsykri. Leyfið súkkulaðinu að harðna og berið fram kalt. þessari uppskrift að Jarðaberjasleikjó er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|