Jarðaberjakaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3738

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberjakaka.

3 egg
125 gröm sykur
150 gröm hveiti
1 teskeið lyftiduft
500 gröm jarðaber
3 desilítrar rjómi
1 matskeið vanillusykur (eða smá vanilludropar)


Aðferð fyrir Jarðaberjakaka:

Þeytið egg og sykur saman í létta blöndu. Blandið hveiti og lyftidufti saman og hrærið sman við eggjablönduna. Hellið deiginu í smurt from og bakið kökuna við 250 gráður í 6-8 mínútur. Látið kólna. Þeytið rjóman og blandið vanillunni útí. Setjið fallegustu jarðaberin til hliðar (til skreytingar), maukið afganginn og blandið saman við rjóman. Skerið kökuna í tvennt og smyrjið rjómablöndunni á milli og svo ofaná, skreytið að lokum með jarðaberjum og jafnvel með meiri rjóma.


þessari uppskrift að Jarðaberjakaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 11.07.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Jarðaberjakaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Jarðaberjakaka