Jarðaberja meðlætiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3102 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Jarðaberja meðlæti. 1-2 bakkar af jarðaberjum 1 rauðlaukur 2-4 matskeiðar ólívu olía Nokkrir dropar hunang Aðferð fyrir Jarðaberja meðlæti: Jarðaberin skoluð og skorin í bita. Rauðlaukurinn saxaður smátt. Þessu blandað saman. Að lokum er ólívu olíunni blandað saman við ásamt nokkrum dropum af hungangi. Þetta hentar öllum grillmat, t.d nauta-, folaldasteik og fisk. þessari uppskrift að Jarðaberja meðlæti er bætt við af Þorgerður Þórhallsdóttir þann 23.07.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|