Ítalskur hamborgari


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6328

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ítalskur hamborgari.

500 grömm nautahakk
1 matskeið grænt pestó
Salt og pipar
2 rauðar paprikur
4 stórar ciabattabollur
Grænt pestó
1 stór handfylli klettasalat
1 poki ferskur mozzarella
8 sólþurkkaðir tómatar


Aðferð fyrir Ítalskur hamborgari:

Blandið pestói í kjötið og búið til 4 buff. Skerið paprikurnar í tvennt, langsum og fjarlagið kjarnan. Merjið þær flatar og grillið með skinnhliðina niður þar til hún er dökk og bobblar. Setjið paprikurnar í plastpoka og látið þær kólna. Fjarlægið skinnið.
Hitið bollurnar og smyrjið þær með pestói. Steikið eða grillið kjötið í nokkrar mínútur á hvorri hlið. Kryddið eftir smekk. Setjið klettasalat, kjöt, papriku, mozzarella og tómat á hvern hamborgara og berið fram með góðum kartöflum.


þessari uppskrift að Ítalskur hamborgari er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ítalskur hamborgari
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ítalskar uppskriftir  >  Ítalskur hamborgari