Innbökuð svínalundÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Nei - Slög: 6766 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Innbökuð svínalund. 500 gröm svínahakk 1 egg 1-1 1/2 desilíter mjólk 50 gröm hvieit 1 svínalund 5 smjördeigsplötur (litlar) Aðferð fyrir Innbökuð svínalund: Blandið saman hakki, eggi, mjólk og hveiti þar til það verður að farsi. Brúnið svínalundina á pönnu. Smyrjið helmingnum af farsinu á smjördegið, en samt ekki alveg út í kantinn. Leggjið svínalundina ofaná. Hyljið svínalundina með afganginum af farsinu, og pakkið smjördeginu untan um. Setjið í eldfast mót og eldið í ofni í cirka 30 mínútur. Berið fram með salati og heitu súpubrauði. þessari uppskrift að Innbökuð svínalund er bætt við af Sylvíu Rós þann 19.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 35 áskrifendur.
|