Indversk kjúklingasúpa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11011

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Indversk kjúklingasúpa.

1 laukur smátt saxaður
Smjör eða olía til steikingar
Karrý Patakas mild curry paste with cumin and coriander
!,5 dós hakkaðir tómatar
1 lítil dós tómatpuré
4-6 hvítlauksrif
5 desilítrar kjúklingasoð (vatn og 1 teningur)
Stór rjómi
1 stór dós niðurskornar ferskjur og safi
3-4 kjúklingabringur, skornar smátt
Gróft sjávarsalt

Aðferð fyrir Indversk kjúklingasúpa:

Látið lauk og ¼ af karrý krukkunni mýkjast í potti. Bætið hökkuðum tómötum við. Látið þetta malla aðeins og bætið svo tómatpuré, hvítlauk, rjóma og soði í. Látið þetta malla í 10 mínútur. Steikið kjúklingabitina á meðan og kryddið þá með salti. Bætið ferskjunum, ferskjusafa og kjúkling í súpuna og berið fram með góðu brauði.


þessari uppskrift að Indversk kjúklingasúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Indversk kjúklingasúpa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Austrænn matur  >  Indverskar uppskriftir  >  Indversk kjúklingasúpa