Hollar hamborgarabollur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3105

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hollar hamborgarabollur.

100 grömm heilhveiti
500 grömm hveiti
50 grömm ger
½ desilítri fljótandi becel
3 desilítrar volgt vatn
1 egg
3 matskeiðar ljóst sírup
1 teskeið salt


Aðferð fyrir Hollar hamborgarabollur:

Leysið gerinn upp í volgu vatni og bætið hinum hráefnunum við. Hnoðið deigið og látið það lyfta sér í cirka 20 mínútur. Mótið það í 16 bollur. Setjið bollurnar á plötu, og þrýstið þeim aðeins niður. Pikkið þær smávegis með gaffli. Látið þær lyfta sér í 40 mínútur og penslið með eggi. Bakið í 10 mínútur, við 225 gráður.


þessari uppskrift að Hollar hamborgarabollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Hollar hamborgarabollur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Brauðuppskriftir  >  Hollar hamborgarabollur