Heitt súkkulaðiÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Nei - Slög: 7578 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heitt súkkulaði. 1-2 plötur suðusúkkulaði 1 plata rjómasúkkulaði Mjólk - Eftir nauðsyn 1/2 dós kókosmjólk Aðferð fyrir Heitt súkkulaði: Bræðið suðusúkkulaðið og rjómasúkkulaðið í heitum potti á hellu. Bætið við mjólkinni og kókosmjólkinni, hrærið og bætið við mjólk þar til þið teljið kakóið tilbúið. þessari uppskrift að Heitt súkkulaði er bætt við af Jóel Dan Nielsen Björnsson þann 30.11.09. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|