Heitar perur![]() Árstíð: Jól - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3683 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heitar perur. 1 heil dós perur 4 eggjahvítur 4 matkseiðar flórsykur 150 grömm suðusúkkulaði ![]() Aðferð fyrir Heitar perur: Raðið perunum í eldfast mót. Stífþeytið eggjahvítur og sykur. Þekjið perurnar með eggjahrærumassanum. Bakið við 110 gráður í u.þ.b 20 mínútur eða þar til massinn er fallega brúnn. Bræðið súkkulaði í vatnsbaði og smyrjið því yfir hvíturnar, þegar formið er tekið úr ofninum. Berið fram heitt með ís. þessari uppskrift að Heitar perur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 21.12.07. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|