Heit brauðterta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 6978

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heit brauðterta.

1 rúllutertubrauð
300 grömm kjúklingur
3 egg harðsoðin
1 rauð paprika
1 lítil aspasdós
1 laukur
Lítil dós rjómasmurostur
1 dós sýrður rjómi
3 matskeiðar mexíkönsk ostasósa
4 matskeiðar salsasósa
2 litlar tortillakökur
Tortillaflögur

Aðferð fyrir Heit brauðterta:

Rífið ostinn. Skerið kjúklinginn í litla bita og steikið. Hitið rjómaostinn örlítið og hrærið honum síðan saman við sýrða rjómann, salsasósuna og ostasósuna. Takið örlítið af sósunni frá. Brytjið eggin, laukinn, paprikuna og aspasinn smátt og setið út í sósuna ásamt kjúklingnum. Smyrjið þessu á brauðtertubotninn. Setjið tortillakökurnar yfir og rullið upp. Smyrjið afgangnum af sósunni og setjið örlitla salsasósu yfir rúlluna. Stráið muldum tortillaflögum og rifnum osti yfir rúlluna. Hitið í ofni við 180 gráður í 10-15 mínútur.


þessari uppskrift að Heit brauðterta er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Heit brauðterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Ýmsar uppskriftir  >  Heit brauðterta