Heimatilbúin salsasósa![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 11935 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Heimatilbúin salsasósa. 6 meðalstórir tómatar, kjarnhreinsaðir og fínsaxaðir 1 rauðlaukur, fínsaxaður 2 hvítlauksrif, marin 1 ferskur grænn chilli, kjarnhreinsaður og fínsaxaður 1 matskeið limesafi 2 matskeiðar ólífuolía 2 matskeiðar ferskur kóriander, fínsaxaður Salt og svartur pipar ![]() Aðferð fyrir Heimatilbúin salsasósa: Blandið grænmetinu og kryddjurtunum saman í skál. Bragðbætið með salti og svörtum pipar og hellið olíunni yfir. Lokið skálinni og látið standa í um 30 mínútur við stofuhita. Berið fram kælt. þessari uppskrift að Heimatilbúin salsasósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|