HamborgariÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 3 - Fitusnautt: Nei - Slög: 10987 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Hamborgari. 400-500 gröm nautakjöt Salat til dæmis kínakál eða iceberg Hálfa gúrku 2 tómata 3 ostasneiðar 1 lauk eða rauðlauk Evt. súrar gúrkur Evt. beikon Sleppið eða bætið við áleggi eftir smekk Aðferð fyrir Hamborgari: Mótið kjötið í 3 “hamborgara” í sömu stærð og hamborgarabrauðin. Steikið á pönnu í örlítilli olíu. Setjið ostasneið á kjötið rétt áður en það er tilbúið, ef þú villt bræddan ost. Skerið gúrkuna í sneiðar, laukinn í hringi og skolið og skerið salatið. Hitið hamborgarabrauðin (þess að segja ef þau eru ekki nýbökuð). Skerið brauðin í tvennt og setjið áleggið á eftir smekk hvers og eins. Berið fram með kartöflubátum, frönskum eða þess háttar. þessari uppskrift að Hamborgari er bætt við af Sylvíu Rós þann 08.07.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 36 áskrifendur.
|