Gulrótarkaka


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4741

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Gulrótarkaka.

8 desilítrar rifnar gulrætur
500 grömm döðlur
100 grömm tófu smooth
2 desilítrar kókosmjöl
2,5 desilítrar malaðar heslihnetur
1 desilítri haframjöl
1 desilítri malaðar möndlur
½ teskeið malað múskat
1 teskeið vanilludropar

Krem:
1 desilítri malaðar möndlur
1 desilítri kókosmjöl
100 grömm tofu smooth
2 matskeiðar hreint hlynsíróp
½ teskeið möndludropar

Aðferð fyrir Gulrótarkaka:

Blandið öllu innihaldinu í kremið í matvinnsluvél og geymið í kæli.

Kakan:
Rífið gulræturnar. Setjið döðlurnar aðeins í matvinnsluvél. Blandið öllu saman í skál og kreistið með höndunum. Setjið í tertuform með bökunarpappír. Bakið í ofni í 35-40 mínútur, við 200 gráður. Kælið kökuna og smyrjið kreminu ofan á.

þessari uppskrift að Gulrótarkaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Gulrótarkaka
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Gulrótarkaka