Grillolía fyrir fisk


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 4334

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillolía fyrir fisk.

1 desilíter olía
1/4 desilíter balsamico edikk
1 matskeið sítrónusaft
1 matskeið síróp eða hunang
2 teskeiðar salt
2 teskeiðar pipar
2 teskeiðar þurrkað dill

Aðferð fyrir Grillolía fyrir fisk:

Hrærið öllum hráefnunum vel saman. Grillolían er góð til að marinera fiskinn, en hann má ekki liggja of lengi í olíunni. Grillolían er einnig góð til að pensla á fiskinn á meðan hann er á grillinu.

þessari uppskrift að Grillolía fyrir fisk er bætt við af Sylvíu Rós þann 21.09.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillolía fyrir fisk
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Fiskiuppskriftir  >  Grillolía fyrir fisk