Grillaðar kjúklingabringur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7369 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillaðar kjúklingabringur. Kjúklingabringur Hunts Honey barbecue sauce Sósa: 1 pakki beikon skorið í bita ½ pakki þurrkaðar aprikósur 1 dós kókosmjólk eða rjómi 2 cm fersk engiferrót 1 kjúklingateningur Salt og pipar ![]() Aðferð fyrir Grillaðar kjúklingabringur: Leggjið kjúklinginn í sósuna og látið hann bíða í nokkra tíma. Steikið beikonið á pönnu og takið það af hitanum. Brytjið aprikósurnar niður. Blandið öllum hráefnunum saman í pott. Smakkið til með salti og pipar. Grillið kjúklinginn og berið fram með sósunni, salati og jafnvel hrísgrjónum. þessari uppskrift að Grillaðar kjúklingabringur er bætt við af Sylvíu Rós þann 29.05.10. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|