Grillað lambalæri


Árstíð: Sumar - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9063

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grillað lambalæri.

Fylling:
Spínat, cirka 1 poki
Sveppir skornir
3 hvítlauksgeirar saxaðir
Fetaostur cirka 2 matskeiðar
Smjör cirka 1-2 matskeiðar
Hvítlaukspipar og hvítlaukssalt eftir smekk
Jafnvel smá kjötkraftur

Lambalæri
Ferskar kryddjurtir
Blóðberg, rósmarín, hvítlaukur, salt og pipar

Aðferð fyrir Grillað lambalæri:

Setjið öll hráefnin í fyllinguna í pott og látið það malla saman. Hrærið í allan tíman, þangað til þið sjáið að það er tilbúið til að setja inn í lærið. Skerið beinið úr lærinu og fletjið það út. Smyrjið fyllingunni á og rúllið lærinu upp. Bindið það saman með garni eða festið það með kjötnálum. Nuddið lærið að utan með olíu. Blanið kryddinu saman í skál og nuddið því á lærið. Pakkið lærinu í álpappír og grillið það á heitu grillinu. Snúið lærinu og 10-15 mínútna fresti þar til það er tilbúið. Gott er að bera fram bakaðar kartöflur, salat og fyllta sveppi með.


þessari uppskrift að Grillað lambalæri er bætt við af Sylvíu Rós þann 13.07.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 36 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grillað lambalæri
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Lambakjötsuppskriftir  >  Grillað lambalæri