Grænmetisréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4937

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Grænmetisréttur.

Gulrætur
Blaðlaukur
Hvítkál
Hægt er að nota annað grænmeti, bara það sem til er.


Aðferð fyrir Grænmetisréttur:

Grænmetið er rifið/skorið niður og soðsteikt í potti, en þá er smá matarolía og smá vatn sett í pott, rétt nóg til að ekkert festist við botninn, grænmetið út í og lokið sett á pottinn. Kannski ágætt að steikja hverja tegund fyrir sig upp á að allt verði mátulega eldað. Blandið öllu saman og kryddið með jurtasalti. Setjið smá heilhveiti saman við til að jafna réttinn. Sett í eldfast mót, muldum graskersfræum stráð yfir og þar næst osti. Hitið í ofni þar til osturinn fer að brúnast. Berið fram með soðnum rauðrófum og korni (quioa) með smá smjörklípu.

þessari uppskrift að Grænmetisréttur er bætt við af Elinborg Baldvinsdóttir þann 25.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Grænmetisréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Grænmetisætur  >  Grænmetisréttur