Góður kjúlli


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 4 - Fitusnautt: Já - Slög: 5874

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Bætið við grænmeti að vil og gerið þennan góða kjúklingarétt ennþá betri.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Góður kjúlli.

1 heill kjúklingur rifinn, eða 4 kjúklingabringur
Hrísgrjón
2 dollur sýrður rjómi (evt. 5%)
Aromat og karrý eftir smekk
Rifinn ostur
Grænmeti eftir smekk (evt. sveppir, það er líka hægt að sleppa grænmetinu)

Aðferð fyrir Góður kjúlli:

Rífið kjúklinginn niður eða skerið bringurnar í bita og steikið á pönnu. Sjóðið hrísgrjónin. Skerið grænmetið. Setjið kjúkling, grænmeti og hrísgrjón í skál. Blandið sýrða rjómanum og kryddinu saman. Hellið þessu saman við kjúklinginn og hrærið vel. Setjið þetta allt saman í eldfast mót og stráið ostinum ofaná. Eldið í ofni þar til osturinn er vel bráðnaður við 180 gráður.

þessari uppskrift að Góður kjúlli er bætt við af Brynju þann 08.11.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 35 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Góður kjúlli
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kjúklingauppskriftir  >  Góður kjúlli