Góður eftirréttur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 7108

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Góður eftirréttur.

Makkarónur
Frosið rommfrómas
Sérrý
Bananar
Súkkulaði
Rjómi
Kanelsykur



Aðferð fyrir Góður eftirréttur:

Makkarónur eru muldar í botninn á eldföstu fati, vættar með örlitlu sérrý þannig að þær verði mjúkar. Frosið rommfromage er skorið í sneiðar og raðað ofan á makkarónurnar, bönunum í sneiðum er raðað ofan á og því næst brytjuðu súkkulaðinu. Að lokum er þeyttum rjóma smurt ofan á og kanelsykri stráð yfir. Geymt í kæli í 2-3 klst áður en borið er fram.

þessari uppskrift að Góður eftirréttur er bætt við af Elinborgu þann 13.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Góður eftirréttur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Góður eftirréttur