Góðar kjötbollur


Árstíð: Allt árið - Fyrir: 2 - Fitusnautt: Já - Slög: 3094

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Góðar kjötbollur.

200 grömm hakkað svínakjöt
4 matskeiðar couscous
½-3/4 teskeið salt
¼ teskeið pipar
½ laukur
1 lítið egg
1 hnífsoddur þurrkað chili
1 teskeið steytt kúmen
1 hvítlauksgeiri
Fersk steinselja
15 grömm feta
1 matskeið olía

Gúrkursalat:
½ gúrka
3 tómatar
½ laukur
1 hvítlauksgeiri
Ferskt dill eða mynta


Aðferð fyrir Góðar kjötbollur:

Setjið couscousið í ¾ desilítra af sjóðandi vatni og látið það standa í 5 mínútur.
Hrærið saman: kjöt, salt, pipar, rifinn lauk, egg, chili, kúmen og pressaðan hvítlauk. Bætið við 2 matskeiðum af steinselju, mörðum feta og couscous í kjötfarsið. Mótið 16 litlar kjötbollur. Hitið olíu á pönnu og steikið bollurnar í geng (tekur cirka 6 mínútur).

Skrælið gúrkuna og skerið hana langsum, fjarlægið kjarnan með teskeið og skerið hana í sneiðar. Skerið tómatana í teninga. Hakkið laukinn og hvítlaukinn smátt. Blandið salatinu saman og smakkið til með salti, pipar og dilli eða myntu.


þessari uppskrift að Góðar kjötbollur er bætt við af Sylvíu Rós þann 10.09.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 29 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Góðar kjötbollur
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Svínakjötsuppskriftir  >  Góðar kjötbollur